NIBE S735

  • Hentar fyrir hús allt að 240 m², bæði fyrir nýbyggingar og endurnýjun

  • Inverter-stýring fyrir hámarks orkusparnað

  • Náttúrulegur kælimiðil

  • Einstaklega lágvær og mikil heitavatnsgeta

  • Yfirsýn og stjórnun með myUplink sem hluti af snjallheimilinu þínu

Skoða bækling á ensku
Nánari upplýsingar á ensku

Verð
Hafa samband

Lýsing

Nýja NIBE S735 er öflug og snjöll útloftunarvarmadæla sem tryggir þægilegt inniloft allt árið um kring, stuðlar að sjálfbærri orkunotkun og gefur þér fulla stjórn beint úr farsímanum. Hún notar náttúrulegan kælimiðil sem hefur lítil áhrif á loftslagið, ásamt snjallri tækni sem eykur þægindi og dregur úr orkunotkun. Einstaklega lágvær, stílhreinu útliti og þægilegri stærð er hún fullkomin viðbót við heimilið þitt.