Heim/Loft í loft varmadælur

Loft í loft varmadælur eru þær einföldustu sem í boði eru, spara um það bil 10 til 60% á ári í flestum tilfellum. Varmadælan er staðsett úti með því orkutapi sem því fylgir og þörf er á afísingu. Getur verið ódýr og góður kostur í eitt rými sem ekki hefur dreifikerfi. Loft í loft varmadælur nota loft til orkuöflunar sem gerir þær háðar veðri. Þessar varmadælur tengjast ekki ofna-, gólfhita eða neysluvatnskerfi.