Bólstaður í Austur-Húnavatnssýslu er 280 fermetra steinhús með vatnsofnakerfi, húsið er kynnt með NIBE F1245-12R varmadælu frá Fríorku og orkan sótt með rörum í jörðina. Upphitunarkostnaður að meðaltali fyrir síðasta ár er um kr. 7.942,- á mánuði. Sparnaðurinn um 75% frá því sem áður var.