Tveir fulltrúar frá Fríorku héldu á stærstu lagnasýningu heims í Frankfurt í lok marsmánaðar. Fyrirtæki voru verðlaunuð fyrir góðan árangur á árinu 2018 og hlaut Fríorka silvurverðlaun.