Hér eru myndir frá fyrirlestri Hauks Garðarssonar, verkfræðings, og Lárusar Bjarnasonar, Fríorku, um varmadælur og notagildi þeirra.
Haukur fjallaði um reynslu sína, sem nær yfir eitt ár, af NIBE varmadælu sem hann á og er notuð til þess að kynda sumarhús fjölskyldunnar í Fljótshlíð.

Skýringar Hauks sem hér eru fyrir neðan eru mjög vandaðar og vel uppsettar og birtar hér með hans leyfi öðrum til fróðleiks.