Norðfirðingar voru áhugasamir og tóku okkur vel, þeir höfðu góðar spurningar fram að færa á kynningu Fríorku á NIBE varmadælum laugardaginn 10. maí á Neskaupsstað. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir góðar móttökur. Sérstakar þakkir viljum við færa Stefáni.