Heiðursmaðurinn Steinþór í Kýrholti Skagafirði, hafði samband og sagði rafmagnsreikninga í þá níu mánuði sem hann hefur haft NIBE F1245-8R varmadælu væru að meðal tali kr. 3.600,- mánuði. Hann nýtir varman úr borholu sem gefur 17,5°C heitt vatn og kyndir með því bæinn sem er um það bil 145 fermetrar. Sparnaðurinn um 85% frá því sem áður var.